Róm brennur....

á meðan eru stjórnvöld að koma saman Ríkisstjórn. Við höfum nógan tíma hafa þau ítrekað sagt við blaðamenn. Almenningur sem er komin á bjargbrúnina og býður eftir lausnum s.b.r allur sá fjöldi sem hefur hafnað misvitrum umælum Viðskiptaráðherra í viðtali við Morgunblaðið í dag.

Þrátt fyrir kosningar og nýtt fólk á þing, þá hefur einn hlutur ekki breyst. Trú almennings á getu stjórnvalda til þess að aðhafst eitthvað vitrænt hefur ekki aukist. Trúin fer þverrandi og vonin hefur dofnað.

Viðskiptaráðherra sem lengi hefur verið talin maður fólksins, missti sig í viðtali við Morgunblaðið í dag og leyfði sér að tala niður hugmyndir fólks sem á ekkert eftir. Fólks sem hefur ekki greiðslugetu til að greiða af húsnæðislánum sínum. Það sama fólk hefur tekið þá ákvörðun að nota þá litlu aura sem eftir eru til að fæða börnin sín og sjálft sig og sleppa að greiða af lánunum sem það hefur fyrir löngu síðan misst alla greiðslugetu til að greiða af.

Það hefur verið stundum sagt "Aðgát skal höfð í návist sálar " Það mistókst Viðskiptaráðherra í gjörsamlega í dag. Honum er vorkunn að hafa dottið inní gamalkunnann frasa og hótannakenndan stjórnmálastíl sem allir hafa fengið nóg af.

 


mbl.is Ný ríkisstjórn um næstu helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband