Ekkert hefur breyst

Ætli það standi ekki í Bretum og Hollendingum að þeim finnist sem að þeir séu að semja við sama liðið og var valdur á hruninu á Íslandi.

"En ábyrgðin er líka í höndum íslenskra yfirvalda, þeirrar ríkisstjórnar sem var við völd á Íslandi á þessum tíma og Fjármáaleftirlitsins" segir Andrew Hill í FT í dag. Hver var í ráðherra í fyrri ríkisstjórn. Var þar það ekki Jóhanna Sigurðardóttir, er hennar þáttur þar enginn? 

Það gefur augaleið að það er horft til okkar og metið hvort og hvað hafi breyst, engin hefur sætt ábyrgð á hruni íslenskra banka til þess er horft. Við þurfum ekki að vera svo vitlaus að halda að umheimurinn trúi því að við séum orðin edrú , þeir halda öruggulega að við séum en á ballinu.


mbl.is FT: Ábyrgðin sameiginleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 868

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband