Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Blóðtaka

Það yrði blóðtaka fyrir okkur í KR ef Jónas færi til Halmstad. Ég vona samt fyrir Jónasar hönd að draumur hans um atvinnumennsku geti orðið að veruleika.

Ég fullyrði það að Jónas er bezti knattspyrnumaður sem KR hefur fengið til sín síðan Pétur Pétursson kom til okkur um árið. Jónas hefur fært ró og yfirvegun í liðið og stýrt samherjum eins og herforingi, flottur fyrirliði á ferð.


mbl.is Fyrirliði KR-inga til reynslu í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spennandi leikur framundan

KR ingar geta glaðst yfir því að vera komnir á toppinn í deildinni nú um stundir. Ég hef fylgst með mínum mönnum og verð að viðurkenna að þrátt fyrir hagstæð úrslit eigum við töluvert í land.

Prófsteinn minna manna verður á fimmtudag er við mætum FH. Við höfum ekki verið að standa okkur vel á móti FH undan farin ár. Spurning hvort það hafi verið slíkur getu munur á liðunum eða sálrænn þáttur. Hallast frekar af því síðara.

Ég held að Logi og strákarnir í KR munu leysa sálarkreppu undangengina ára með því að koma sterkir til leiks á móti Hafnfirðingum og við í KR vinnum 3-1.


mbl.is Logi Ólafsson: Börðumst fyrir þessum sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lengi getur vont...

Dreymdi í nótt að fjögur neyðarblys væri á flugi yfir Herjólfsdal. Hristi af mér drungann og sá að draumurinn væri bara tákn. Neyðin væri að ágerast hjá ÍBV. Draumráðningabókin mín sagði að ÍBV tapaði 0-4 fyrir KR í leiknum á eftir.

Ekki  meir um þennan draum.


mbl.is Baldur skaut KR-ingum í toppsætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju eyjamenn.

Það er gaman að sjá Eyjamenn aftur á meðal þeirra beztu. Það vita allir sem eitthvað vita um knattspyrnu að fara út í eyjar og spila við ÍBV er verðugt verkefni fyrir öll lið.

Ég segi áfram ÍBV í leiknum í kvöld.


mbl.is Blikar unnu í Eyjum og eru með sex stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband