Stjórnin fékk rauðaspjaldið frá Ólafi Ragnari.

Eru stjórnarliðar að losna á límingunum? Eru þeir búnir að gleyma því að Forseti Íslands er guðfaðir núverandi stjórnar. Það var Ólafur Ragnar sem kom málum þannig fyrir að þau Jóhanna og Steingrímur fengju tækifæri til að leiða Íslenska þjóð út úr ógöngum hrunaflokkanna.

Ólafur Ragnar er ekki bara að virkja lýðræðið heldur einnig er hann gefa ríkistjórn Íslands rauða spjaldið. Ólafur veit sem er að stjórnin er gjörsamlega óstarfhæf og óhæf til stórra afreka fyrir þjóð sína. Vælið frá stjórnarliðum í dag undirstrikar það allt saman.

Allt tal Steingríms Sigfússonar um að hann ætli að axla pólitíska ábyrgð á Icesave ríkisábyrgðinni reyndist í raun innan tómt blaður. Steingrímur hafði ekki tök á  órólegu deildinni í VG - þess vegna fór sem fór. Forseti Íslands sá í gegnum þetta allt saman og hafnaði Isave klúðri ríkisstjórnarinnar.  


mbl.is Staða Íslands væri stórlöskuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósefínus Jónus Sveppason

ég sé að þú vilt kjósa gegn Icesave og koma þjóðinni í algera klemmu...ef Icesave skuldirnar verða ekki greiddar, þá hætta þjóðir heimsins að flytja inn vörur til íslands og við verðum algerlega innilokuð um langa hríð og lifum einungis á fiski og súru slátri , það sem við þurfum að gera er að standa saman í þessu þrauka út þessi litlu ár og greiða allt heila klabbið. málið búið. það eru nú bara tvö til þrjú ár þangað til að við deyjum öll..

Jósefínus Jónus Sveppason, 6.1.2010 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband