22.1.2010 | 20:05
Ég verð að fá að leiðrétta Guðmund.
Ég er búin að fylgjast með handbolta hjá KR í 40 ár og ég man ekki eftir að við KR ingar höfum fengið á okkur 3 mörk á 50 sek. Var þetta ekki í leik á móti Val Guðmundur ? Einhvern vegin held ég það og þá í Laugardalshöllinni fyrir nokkrum árum. Ég er tilbúin að fyrirgefa þér þetta misminni þitt Guðmundur minn. Áfram Ísland.
Guðmundur: Man eftir leik þar sem við skoruðum 3 mörk á 50 sek. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:10 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.