4.2.2010 | 13:39
Jóhanna og Samfylkingin eru á sérleið...
Samfylkingin getur gleymt því að Ísland gerist meðlimur í ESB. Aðildarumsóknin verður felld í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ræða aðild Íslands í febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega sammála.
Manni verður flökurt að sjá kerlinguna með þennan sleikjuhát gagnvart þessum ESB Commízörum sem ítrekað hafa setið hafa svikráðum við þjóðina.
Aðildarumsóknin verður kolfelld í þjóðaratkvæðagreiðslunni sama hvaða sjónhverfingum og blekkingum sem þeir munu reyna til að lokka okkur undir óafturkræf yfirráð ESB VALDSINS !
Gunnaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 13:49
Sammála þér, held þeim væri nú nær að reyna að gera eitthvað af viti við að reyna að koma landinu á réttan kjöl. ESB mun ekki hjálpa okkur ef þau halda það!
Hafdís (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 13:51
hvað er hún að fara þessi kona
Jón Snæbjörnsson, 4.2.2010 kl. 13:52
Er ekki allt í lagi með konuna? Skilur hún ekki að við viljum ekki ESB? Hvað á hún með að eyða fjármunum okkar í sitt eigið gæluverkefni. Hvað á hún með að tala við mann og annan um ESB aðild án þess að hafa til þess umboð frá þjóðinni!!!! Komdu þér heim Jóhanna og hunskastu til að byrja reisa skjaldborgina sem þú talaðir um í upphafi ella skaltu reisa víggirðinguna í kring um alþingishúsið, því þar mun verða full þörf fyrir skjaldborgina þína ef þú tekur þér ekki tak og vinnur fyrir þjóðina.
assa (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 13:53
Eru allir V.G. sammála í þessu máli?
Ef svo er þá má verkafólk á ´´Islandi
stofna nýjan verkamanna/kvennaflokk.
j.a (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 13:55
Getum við ekki bara borgað þingflokki samfylkingar 4 ára laun, sent þau til ESB lands og tekið af þeim vegabréfin og set á þau endurkomubann
Einar (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 13:59
Svona, svona, gott fólk. Spörum stóru orðin svolítið. Íslenska þjóðin er nokkuð vel upplýst og þegar almenningur hefur velt fyrir sér æsingarlaust kostum og göllum við ESB-aðild, tekur fólk afstöðu, grundvallaða á upplýstri umfjöllun. Þjóðernishroki er eitthvað sem við eigum að forðast.
Garrett (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:17
Athyglisverðast þykir mér þó í þessu máli eins og assa kom svo réttilega inná að Jóhanna hefur ekkert með að eyða fé úr ríkissjóði til að nostra við gæluverkefnið sitt ESB. Þessi rauðsokka lesbía hefur ekki völd, stuðning né hæfni til þess, vitaskuld þar sem hún er af óæðra kyninu.
Fellum skjaldborgina, rífum niður víggirðinguna og látum í okkur heyra!
Jóhannes Ólafsson Eyfeld, 4.2.2010 kl. 14:19
Ì hvaða veröld lifið þið?
þið hafið ekki hugmynd um hvað þið talið um.
Innganga i Evrópu Sambandið er eina raunhæfa lausnin fyrir allmenning þessa lands.
þið hafið ekki hugmynd um hvað þið talið um!
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:20
Ágæti Ragnar; þú ert á málefnalegu spjallborði, vinsamlegast hugsaðu um það sem þú segir áður en þú skrifar annað eins kjaftæði!
Jóhannes Ólafsson Eyfeld, 4.2.2010 kl. 14:21
Meirihluti Alþingis samþykkti að sækja um aðild að ESB ef forsætisráðherran fylgdi því ekki eftir væri hann að brjóta lög Alþingis.Minni á að tveim vikum eftir hrun var 60-70 % landsmanna samþykkur því að ganga í ESB þetta fólk býr enn í landinu þótt sumt af því hafi e.t.v skipt um skoðun tímabundið.
Benedikt Jónasson, 4.2.2010 kl. 14:31
Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan að aðildarumsóknin fór í gegnum þingið. Það var naumur meirihluti þar á baki. Ég er ekki viss um það að VG þingmenn hefðu áhuga fyrir því aftur. Þess utan að þjóðin mun fella aðildarumsókn fari hún í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ég hræðist það hins vegar að stjórnvöld reyni að koma okkur inní ESB án þess að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Páll Höskuldsson, 4.2.2010 kl. 14:34
Hef ekki komið inn á moggabloggið í marga mánuði.
Ósköp er aumt að sjá þetta. Eiginlega bara úrhrakið eftir. Þó er svona einn og einn sem hættir sér inn á þessar fasista slóðir.
Mun ekki gera þessa villu aftur að villast inn á þetta mbl.is drasl.
Gangi ykkur vel að sannfæra hvort annað um ágæti ykkar og hvað ESB er mikil grýla.
Einar Hansson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:40
Guð blessi Island..að vita av þessu liði stjórna landinu...Ísland er að blæða út, samt sem áður fær þessi spilling að viðgangast og besta við þetta að í skoðunnar könnun fær hún 50% landsmanna á bak við sig sem skipstjóri á skútunni...Island er eitt av tíu verst stöddu löndum heims...halli ríkisins er tugi prósenta yfir viðmiðun til að ganga í ESB...Hvað ætlar hún að gera loka til að laga til í fjármálum, loka annari hvorri stofnun ríkisins/ borgar og sveitarfélaga...gaman að vita hvað þetta bruðl kostar landið á endanum, 1-2 miljarða eða kanski meir. Þau eru bara að tryggja sig með góð laun í ellini sem, áð meina ég Össur, Jóhanna er þegar elliær...ESB þingmenn, 4 miljónir í laun á mánuði...ESB er eina sem kemst að hjá þessu liði, hún er búin að hóta Islendingum að allt færi til fjandans ef ekki væri samþykkt ICESLAVE..þetta er til háborinar skammar!
Ingolf (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:40
Àgæti Jóhannes, ef umræðan er svona málefnaleg, útskýrðu þá hvernig allmenningur þessa lands á að fara illa úr því að tengjast þjóðarbandalagi sem hefur það að leiðarljósi að efla velmegun og jafnvægi, einmitt allmennings.
Einmitt þeim vandamálum sem venjulegt fólk þessa lands stendur fram fyrir nú, spillingu rótgróins valdakerfis.
Ùtskýrðu það málefnalega.
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:44
Þjáist þú af lesblindu?
-Eyfeld
Jóhannes Ólafsson Eyfeld, 4.2.2010 kl. 14:54
Ég skrifa ekki hér vegna þess að ég sé vinur Davíðs, Einar Hanson. Hvað eru þetta mörg lönd innan ESB á hausnum, lítið á staðreyndir og sjálfa ESB er orðið svo stórt að það er þegar að fara á límingunum, ESB er búið að taka yfir t.d. Grikkland, þeir eru sem sagt ekki fjárráða lengur. Afhverju heldur þú að Svíþjóð, Finnland og Danmörk vill kúa okkur, vegna að þeir standa og falla með þessu, Noregur eð aðeins að sjá að sér. Ekki það 'Island eigi ekki að borga en þetta er ekki allt syndir Islands. Eitt er ég þó sammála Davíð "ekki ESB".
Ingolf (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:54
EU (evrópubandalagið) er miðstýrt og ólýðræðislegt, valdakerfi. Við erum á útjaðri Evrópu,.og í EU. værum við bara áhrifalaus og afskiptur útkjálki, með 20% atvinnuleysi og lélegustu lífskjör í Evrópu. Svo er ágætt að spyrja t.d. Letta um reynsluna af EU. Þar er nú hræðilegt ástand, margfalt verra en hér á íslandi. Enda er mögnuð andstaða við EU. þar í landi.
Nei. Ísland á að auka samskipti og viðskipti við USA. Kanada, Japan Rússland og Kína, og svo auðvitað Noreg, en forðast aukin tengsl við Evrópu, helst að draga úr þeim.
janus (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 14:59
Ragnar, útskýrðu fyrir okkur afhverju ESB er svona nauðsynlegt. það er mikið talað en það virðist engin hafa rök fyrir orðum sínum. sýndu mér frammá að ESB sé rétti hluturinn í stöðunni. þú segir að það efli velmegun og jafnvægi almennings hvar eru rökin fyrir því?
Jóhann Jóels (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 15:00
Einar þú getur kallað okkur fasista þá sem eftir eru á mogga blogginu. Það sorglega er að þú ert ekkert nema upphrópið. Blessaður vertu slepptu því að vera villast inná mogga bloggið.
Páll Höskuldsson, 4.2.2010 kl. 15:10
Já Jóhannes.
þú villt greinilega málefnalega umræðu, en sökum tímaskorts hef ég því mið ekki tíma til skrifta hér og nú, en ég get alveg fullvissað þig að af mörgu er að taka. Tala reyndar af reynslunni sem íbúi EU ríkis.
En eitt augljóst vil ég bara taka fram.
Ìsland þarfnast nauðsynlega að komast í nána samvinnu við ríki sem hafa lýðræði og jafnræði íbúanna að leiðarljósi. Eins og nýliðin ár hafa rækilega sannað!
Annars vil ég eindregið benda öllum þeim sem vilja kynna sér málefnið á eftirfarandi slóð.
http://www.evropa.is/
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 15:15
Því má bæta við að flestir er ólátst sem mest hérna við að sannfæra hvorn annan um grænu risana í henni esb - er fólk sem kaus sjallaflokk trekk í trekk héna með þeim afleiðingum að landið er í rúst !
Það sem er merkilegt sem má greina í rauninni, þ.e. þegar svo margir fóru að blogga á Ísl. er - hver mikið er um rugludalla á íslandi, alveg óupplýsta og fáfræðin alveg óskapleg - og skilur maður betur afhverju svo margt fólk hefur kosið sjallaflokk til valda allt frá lýðveldisstofnun með þeim hörmulegu afleiðingum er að ofan er greint.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.2.2010 kl. 15:17
Ég held ég hafi sjaldan heyrt eins mikla sleggjudóma sem birtast hér að ofan hjá mönnum eins og Ómari Bjarka og Einari Hannessyni. Væri ekki betra að spara stóru orðin.
Páll Höskuldsson, 4.2.2010 kl. 15:21
Èg auglýsi eftir þeim sem telja EES samninginn hafi fært Íslandi verri lífskjör!
Èg auglýsi eftir þeim sem vilja að Ísland segi upp EES samningnum!
Ég auglýsi eftir þeim sem vilja aftur til tíma hafta og rússaviðskipta!
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 15:36
Ragnar er Rússagrýlan ekki dauð ????
j.a (IP-tala skráð) 4.2.2010 kl. 17:11
....on their way to hell. Eitthvað verða Össur og Guy Burgess að hafa fyrir stafni þegar ríkisstjórnin er fallin.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2010 kl. 07:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.