19.2.2010 | 21:08
Kjósið strax
Ég hvet fólk til að fara og kjósa strax. Ég fór í dag niður í höll og hafnaði samningnum.Það er augljóst að stjórnvöldum er ekki treystandi í þessu máli. Við höfnum þessu nýja útspili " Kúgaranna". Þeir geta fengið eignasafn Landsbankans,ef þeir vilja það ekki - þá förum við dómstólaleiðina.
Erfitt að meta nýtt tilboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.