Tími Steingríms J. er liđinn?

Ţrátt fyrir miklar yfirlýsingar í gengum allt IceSave máliđ hefur ekkert gengiđ hjá Steingrími J. Hann hefur verđiđ međ samningamenn eins og Svavar Gestsson og Indriđa Ţorláksson sem engu hafa skilađ. Bresk og Hollensk stjórnvöld vilja hafa stjórnarandstćđuna međ í ráđum, ţeir treysta ekki stjórninni og Steingrími J.

VG er klofin í herđar niđur í IceSave málinu ţannig ađ ţađ má gera ráđ fyrir ţví ađ ekki náist sátt ţar í bráđ.

Tími Steingríms J. er ađ enda komin í stjórnmálum. Steingrímur J. á ađ axla ţá pólitísku ábyrgđ ađ hafa klúđrađ IceSave samningunum međ ţví ađ klára ţá ekki og tefja ţar međ alla uppbyggingu eftir hruniđ á Íslandi. Steingrímur J. á ađ segja af sér strax eftir helgina.


mbl.is Tilbúnir til frekari viđrćđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Steingrímur mun gefa skít í úrslitinn og semja međ hjálp nýju laganna sem eru til búin á morgun. Vćri ekki hissa ţó ţegar vćri búiđ ađ skrifa undir samninginn. Mađurinn er hryllilega veikur....

Óskar Arnórsson, 5.3.2010 kl. 20:47

2 identicon

Já SJS er ekki merkielgur pappír ţađ hefur komiđ í ljós. Ögmundur er ţó sjálfum sér samkvćmur og ţví hefur Steingrímur útilokađ hann frá öllu starfi innan VG. Ég treysti núna á Ögmund.

HeH (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 21:12

3 identicon

Ég treysti núna - og alltaf - á Steingrím.

 Hversvegna ?

  Jú, hann sagđi orđrétt í nóvember 2008 .: " Ţađ verđur BYLTING í landinu , ef ţessi Icesave skuld verđur greidd" !!

 Treystum foringjanum !

 P.S.

 Mundu fyrirmćlin: Sitjum heima á morgun - enda spáđ rigningu og slyddu !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband