30.3.2010 | 13:50
Afneitun dauðans.
Hvað þarf til þess að ráðamenn Íslands fari að átta sig á því að þeir eiga ekki uppá pallborið hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þó svo að þeir kumpánar Gylfi Magnússon og Steingrímur J. fari og hitti Strauss Kahn og fyllist bjartsýni í Washington - og komi heim og boði fagnaðarerindið - þá trúir þeim engin lengur. Enda sést það að bjartsýniskastið í Washington var tálsýn.
Gylfi og Steingrímur eru staddir í afneitun dauðans. Það er bara svo gaman að vera ráðherra að engu er til fórnandi til að hætta því. Þess vegna heldur vitleysan áfram.
Gylfi enn bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1081
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.