Afneitun dauðans.

Hvað þarf til þess að ráðamenn Íslands fari að átta sig á því að þeir eiga ekki uppá pallborið hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þó svo að þeir kumpánar Gylfi Magnússon og Steingrímur J. fari og hitti Strauss Kahn og fyllist bjartsýni í Washington - og komi heim og boði fagnaðarerindið - þá trúir þeim engin lengur. Enda sést það að bjartsýniskastið í Washington var tálsýn.

Gylfi og Steingrímur eru staddir í afneitun dauðans. Það er bara svo gaman að vera ráðherra að engu er til fórnandi til að hætta því. Þess vegna heldur vitleysan áfram. 


mbl.is Gylfi enn bjartsýnn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband