5.7.2010 | 16:48
Upplausnarástand
Þegar ég horfi yfir til landsins og sé hvernig allt er að fara uppí loft aftur þá verð ég sannfærðari um það að ég hafi gert rétt með því að flytja til Noregs. Það var ekki alveg gert án umhugsunar en ég sá að öll þessi óvissa ótti og ónýt stjórnvöld að ég yrði að fara. Ég sakna landsins mín mikið en ég bara varð að grípa tækifærið sem fellst í því að vera með fasta vinnu og góð laun.
Kunnuglegur konsert hefst á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1081
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.