1.1.2011 | 14:10
Leiðtogi stjórnarandstöðunar.
Það fer ekki á milli mála að Forseti Íslands hefur litla trú á ríkisstjórn Íslands.
" Samfélag sem kennir sig við norræna velferð getur ekki sætt sig við að hér standi þúsundir í viku hverri í biðröð eftir mat. " Segir Ólafur Ragnar.
Þetta eru orð í tíma töluð og spurning hvort stjórnvöld sem kenna sig við norræna velferð fari ekki að sjá og skilja að þau valdi ekki verkefninu. Ólafur Ragnar skynjar það og því skipar hann sér fremstan á bekk sem helst leiðtogi stjórnarandstæðinga ríkisstjórnar Íslands.
Fátæktin er smánarblettur á þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.