21.2.2011 | 16:38
Hælismatur ?
Mér finnst við lestur á þessari frétt að hún sé full af fordómum. Hvað er orðið langt síðan að hætt var að tala um meðferðarheimili sem hæli ? Það mætti halda af þessari frétta að hún hafi verð skrifuð um miðja síðustu öld. Sjúkrastöðin Vogur ætti þá að heita samkvæmt þessari frétt Sjúkrahælið Vogur. Ekki satt ?
Dæmdur í áfengismeðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála
þetta er í dómi héraðsdóms ! Þar er meinið.
"Sakfellt fyrir þjófnaði, fjársvik og fíkniefnalagabrot. Ákærði er síbrotamaður. Dæmd refsing bundin almennu skilorði og skilyrði um vist á hæli í áfengis- og lyfjameðferð."
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 17:36
Er hæli svo niðrandi orð ? Mér finnst það ekki .Nú eru til dæmis ekki lengur til elliheimili heldur öldrunarstofnanir .Öldrunarstofnun byggir á áhrifasögninni "öldrun "þar sem starfsemin þar innandyra hlýtur að vera öldrun.
Hörður Halldórsson, 21.2.2011 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.