Hælismatur ?

Mér finnst við lestur á þessari frétt að hún sé full af fordómum. Hvað er orðið langt síðan að hætt var að tala um meðferðarheimili sem hæli ? Það mætti halda af þessari frétta að hún hafi verð skrifuð um miðja síðustu öld. Sjúkrastöðin Vogur ætti þá að heita samkvæmt þessari frétt Sjúkrahælið Vogur. Ekki satt ?
mbl.is Dæmdur í áfengismeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála

þetta er í dómi héraðsdóms ! Þar er meinið.

"Sakfellt fyrir þjófnaði, fjársvik og fíkniefnalagabrot. Ákærði er síbrotamaður. Dæmd refsing bundin almennu skilorði og skilyrði um vist á hæli í áfengis- og lyfjameðferð."

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 17:36

2 Smámynd: Hörður Halldórsson

Er hæli svo niðrandi orð ? Mér finnst það ekki .Nú eru til dæmis ekki lengur til elliheimili heldur öldrunarstofnanir .Öldrunarstofnun byggir á áhrifasögninni "öldrun "þar sem starfsemin þar innandyra hlýtur að vera  öldrun.

Hörður Halldórsson, 21.2.2011 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 1081

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband