13.4.2011 | 02:44
Skráð atvinnuleysi gefur ekki rétta mynd.
Það hefur aldrei hentað endurreisninni að segja satt í sambandi við atvinnuleysistölur á íslandi. Hvað ætli við séum orðin mörg þúsund fólkið sem hefur farið erlendis til starfa? Ég er búsettur í Noregi og verð var við fjöldann allan af íslendingum koma hingað til starfa. Það mætti örugglega tvöfalda þessa atvinnuleysistölur með því að taka inní myndina brottflutta íslendinga frá hruninu.
Stjórnvöld hafa hinsvegar eins og Lilja Mósesdóttir orðaði það ekki viljað talað um brottflutta íslendinga. Sú staðreynd gefur ekki nægilega góða mynd af endurreisn íslands í umsjón Norrænu velferðarstjórnarinnar.
Atvinnuleysi áfram 8,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vi kommer alle sammen til Norge. bare tull ,,, rétt atvinnuleysi er væntanlega nær 15%
Ragnar Einarsson, 13.4.2011 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.