Alvarlegt mál.

Sú spurning vaknar hjá mér við lestur þessara greinar er sú hvort Norræna Velferðarstjórnin sé hreinlega ekki á villigötum ?

Þar sem ég er búsettur erlendis og fylgist með ástandinu heima fyrir í gegnum fjölmiðla þá get ég ekki orða bundist. Það virðist vera orðin sátt um það í samfélaginu á íslandi að fólk þurfi að betla sér til matar. Það gefur augaleið að stjórnvöld eru komin langt af leið í því að skapa jöfnuð og réttlæti og ekki sé nú minnst á það að hjálpa þeim sem minna mega sín.

Guðmundur Magnússon, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands á hrós skilið að koma fram í fjölmiðlum og segja okkur hinum sannleikann. Krafan um kosningar strax á rétt á sér og því fyrr sem við getum stokkað spilin og gefið uppá nýtt - þá er von handa þeim sem minna mega sín. 

Því sem er lýst að framan í fréttinni er í raun stór áfellisdómur yfir úræðalitlum stjórnvöldum sem eru í óða önn að bjarga öllum öðrum en þeim sem bjarga þarf. Mér sýnist aðalmál stjórnavalda hafi verið að reyna bjarga fjármagnseigendum og bönkum þessa lands. 


mbl.is Hvorki efni á mat né bensíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

það nýjasta er að kirkjan ætlar að neita einstaklingum um aðstoð, en ætlar að beina þeim til mæðrastyrsknefndar eða annara hjálparstofnanna.  en endilega skrifaðu undir áskorun til stjórnvalda að taka á fátæktarvandanum http://www.petitions24.com/til_studnings_atvinnulausum  

en ég er með allt meiraprófið og ef þú veist um hvort það vantar þar sem þú ert endilega láttu mig vita.  

GunniS, 26.4.2011 kl. 10:30

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega þetta kallast mafía sem hér öllu ræður og stjórnar í formi foringja og flokkræðis, einkavina væðingar, spillingar og valdagræðgi á kostnað almennings og lýðræðis sem er fótum troðið!

Sigurður Haraldsson, 26.4.2011 kl. 18:04

3 identicon

Hvað segir Karl biskup um þesi mál? Hefur þetta fólk etv. ekki leyfi til að fyllast reiði?

Óli (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 18:13

4 Smámynd: Páll Höskuldsson

Óli ! mér varð líka hugsað til orða Karls biskups , alveg eins og þér.

Páll Höskuldsson, 26.4.2011 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband