Athugasemdir

1 identicon

Nær undantekningarlaust voru þessi fjármálafyrirtæki í höndum sjallabjálfa. Nær undantekningarlaust.

Frelsi og framtak einstaklingsins kalla þeir þetta. Stela á daginn, grilla á kvöldin.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 27.6.2012 kl. 18:32

2 identicon

ríkið er búið að tapa miklu meira en þetta, ríkið ábyrgðist 270 milljarða króna víkjandi skuldabréf fyrir nýja landsbankans sem að bankinn er ekki byrjaður að borga af og er það því líklega að nálgast 320 milljarða, svo þegar að bankinn fer að greiða af því þá er það allt fært í tap, þar að auki þá lagði ríkið landsbankanum til 122 milljarða í aukið hlutafé. Ef við sleppum vöxtum þá hefði eigið fé að lágmarki að vera um 122 + 270 milljarðar eða 392 milljarðar, sem þýðir að eigið fé í dag sem að er ekki nema 208 milljarðar duga engan vegin fyrir skuldabréfinu og hlutafé er búið í bankanum.

Landsbankinn er á mannamáli gjaldþrota.

valli (IP-tala skráð) 27.6.2012 kl. 19:01

3 identicon

Að auki þá er ekki minnst á lausafjárlánin sem að ekki voru skráð sem víkjandi en þar eru upphæðir svo skiptir tugum milljarða til Arion og íslandsbanka, það er ekki minnst á þau sértryggðu skuldabréf sem að nýju bankarnir eru að gefa út með veði í útlánasöfnum sem að eru metinn bara einhvern veginn, en innláninn eru ríkistryggð þannig að þessi sértryggðu bréf eru það líka fyrst þau eru ekki víkjandi eða breytileg og ábyrðin fyrir þeim liggur því í útlánasöfnum sem að eiga að ganga upp í innlán sem þýðir að sértryggðu bréfin eru ríkistryggð í raun. Svo má ekki gleyma því að Seðlabankinn tapaði 800 milljörðum á gömlu bönkunum en þar var um að ræða víkjandi lán sem að voru lánuð út 2003-2006 en þau voru ekki leyfileg samkvæmt áhættugrunni stóru bankanna og því tapaði Seðlabankinn því öllu.

Hvað er verið að nota sömu endurskoðendur ennþá þann dag í dag og voru fyrir hrun.

valli (IP-tala skráð) 27.6.2012 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband