7.1.2009 | 18:00
Ný sókn hjá Framsókn
Það hefur verið gaman að fylgjast með líflegri umræðu um Framsóknarflokkinn og sjá hvernig nýir og ungir baráttu menn hafa verið að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Það verður líka gaman að sjá hvernig þeim gengur baráttan að losa sig undan gamla flokksræðinu.
Guðmundur Steingrímsson er einn af mörgum liðsmönnum Samfylkingarinnar sem sér sóknartækifæri í því að losa sig undan því að taka ábyrgð á ráðaleysi ríkisstjórnarinnar sem er nær heiladauð. Eina sem núverandi stjórnvöld kvaka um er sprota þetta og sprota hitt. Á meðan er hengingaról stjórnarinnar hert til muna um háls heimilanna.
Það þarf varla mjög hugaðan mann til þess að sjá það að leiðinn til áframhaldandi lífs í stjórnmálum gæti verið það að ganga til liðs við nýjan Framsóknarflokk sem um leið gerir upp fortíð sína með því að díleita þingmönnum eins og Valgerði Sverris og vonargemsum eins og Páli Magg.
Eygló vill embætti ritara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.