Kosningar strax

Þegar ráðherra kemur fram með slíkum hroka er erfitt að taka mark á honum. Eina ljóstýran sem gæti fundist í stöðu mála á Íslandi er það að Samfylkingin sjá sóma sinn í því að slíta stjórnarsamstarfinu strax.

Mótmælin eiga bara eftir að aukast næstu daga og langlundargeð þjóðarinnar er búið. Þorgerður sem er ekki með allt á hreinu í sambandi við þann skít sem nú flýtur uppúr Kaupþingbanka, gerir eins og allir aðrir valdhafar, reynir að halda í völd.

Því miður tími stundarglasins er út runninn.


mbl.is Mótmæli mega ekki snúast upp í andhverfu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Burt með Þorgerði

Alexander Kristófer Gústafsson, 20.1.2009 kl. 21:32

2 identicon

Það er verst að við fáum sennilega ekkert skárra í staðin, ekki það að ég sé að mæla sjálstæðisflokknum og samfilkinngunni bót heldur það að hin nýja framslókn er einskis-virði og vinstri grænir bulla út í eitt.

Þetta er bara mitt álit og endurspeiglar ekki skoðanir nema hálfrar þjóðarinnar............

Gísli (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 21:44

3 Smámynd: corvus corax

Rústum landsfundi sjálfstæðismanna - spillingar- og valdhrokasamkomu andskotans!

corvus corax, 20.1.2009 kl. 21:53

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kosningar strax þarf ekki að vera besta lausnin eða yfir höfuð skynsamlegt. Við aðstæður sem þessar hefði verið eðlilegast að ríkisstjórnin hefði beðist lausnar þegar eftir hrun bankanna og skipuð neyðarstjórn. Sú stjórn hefði stýrt fyrstu viðbrögðum og haft samskipti við útlönd eftir verkefnaröð. Þessi stjórn hefði síðan setið í 6 mánuði það minnsta og til nýrra kosninga ekki boðað fyrr en ró væri komin í samfélaginu.

Árni Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 22:03

5 Smámynd: Páll Höskuldsson

Það er erftitt að segja ef hefði verið gert Árni. Staðan er sú að stjórnin er rúin traust og ræður ekki við vandan, það þýðir bara eitt. Kosningar strax.

Páll Höskuldsson, 20.1.2009 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband