IMF

Ákvörðun IMF að halda áfram með stýrivextina í hæðstu hæðum mun valda heimilum og fyrirtækjum miklum búsifjum. Það er um leið verið að taka allt súrefni úr íslensku viðskiptalífi. Markaðir eru orðnir botnfrosnir og fyrirtæki að fara í gjaldþrot með þeim afleiðingum að fjöldi manns er að missa vinnuna og fer á atvinnuleysiskrá.

Aðgerðir IMF eru þær dýrustu sem við gátum valið sem sjálfstæð þjóð. Ég er sammála Steingrími J að við eigum að endurskoða samninginn sem m.a felur í sér að Ice Save er hengt um háls íslenskrar þjóða með miklum byrðum fyrir komandi kynslóðir. Er það sem við viljum?


mbl.is Óbreyttir stýrivextir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það vill auðvitað enginn að IceSave reikningurinn lendi allur á almenningi, sennilega ekki einu sinni kröfuhafar sjálfir.

En við höfum ekkert val. Það virðist aldrei alveg nást inn í höfuðið á þessum annars ágæta almenningi að þetta er búið spil. Við erum ekki í neinni stöðu til að semja eða verja rétt okkar fyrir dómstólum, hvort heldur sem er í Bretlandi eða í Evrópusambandinu. Við höfum ekkert val annað en IMF, og þá höfum við ekkert annað val en að gera eins og okkur er sagt.

Stríðið er búið og Ísland tapaði. Skíttapaði, í þokkabót.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband