Dánadægur frjálshyggjunnar

Spurning dagsins er sú hvernig prófessor Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni lýst á arfleið frjálshyggjunnar? Mér sýnist allavega að það sé búið að sturta frjálshyggjunni niður í eitt skipti fyrir öll. Hún er dáin.  Blóm og kransar afþakkaðir en þeir sem vilja minnast frjálshyggjunnar er vinsamlegast bent á Seðlabankann.
mbl.is Miðstöð fyrir fólk í erfiðleikum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekki af hverju RUV er ekki notað meira. Það ætti að setja þætti á stað sem fjalla um fjármál, andlega heilsu o.s.frv. Kannski hálftímaþáttur á dag þar sem fólki er kennt að fara yfir stöðu sína, hvernig það getur hagrætt og hvernig það getur unnið sig út úr vandamálinu. Hvaða réttindi það hefur s.s. atvinnuleysisbætur og hvernig eigi að nálgast þær, úrræði í félagslega kerfinu o.s.frv. Síðan er hægt að koma með innskot frá geðvernd eða rauða krossinum um andlega heilsu.

Bara smá hugmynd í hópefli fyrir þjóðina. Ríkissjónvarpið er aðgengilegt fyrir nær alla sama hvar þeir eru staðsettir á landinu og sniðug leið að nýta þann miðil. Einnig veitir ekki af að taka íslensku þjóðina í smá fjármálafræðslu og kenna þeim t.d. að trúa ekki öllum gilliboðunum úr bönkunum.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 10:01

2 Smámynd: Páll Höskuldsson

Flott hugmynd Auður. Margt fólk í landinu á um sárt að binda þessi dægrinn.

Páll Höskuldsson, 2.2.2009 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband