9.3.2009 | 20:50
My woman.
Spegillinn á RUV er sá fjölmiđill sem hefur flogiđ hvađ hćst undanfariđ. Sérstaklega finnst mér áhugavert ađ heyra pistla Sigrúnar Davíđsdóttur frá Lundúnum. Ţar fer góđur fréttamađur. Sigrún hefur veriđ ađ kanna undanfarna mánuđi útrásarbólu bankanna erlendis og ţađ er um ţađ eitt ađ segja Sigrún Davíđsdóttir hefur fariđ hreinlega á kostum.
Í kvöld í Speglinum lét hún útrásavíkinganna líta út eins og ţeir stćđu einungis á brókinni einni fata ef ekki berrassađa.Sigrún var í kvöld ađ fjalla um ţađ hvernig ömurleg útlánastefna bankanna erlendis var međ eindćmum. Sigrún svarar útrásavíkingunum fullum hálsi ţegar ţeir (útrásavíkingarnir) eru ađ réttlćta gerđir sínar. Sigrún hefur afhýđađ ţessa gćja ţannig ađ ţeir líta frekar illa út.
Sigrún Davíđsdóttir er minn uppáhalds fréttamađur sem ég lćt aldrei framhjá mér fara. Hún er svölun reiđi minni í garđ misheppnađar útrásavíkinga sem halda áfram ađ reyna ađ fegra gerđir sínar og um leiđ ađ ljúga ađ okkur. Hugsiđ ykkur ađ Sigrún frćddi okkur á ţví í kvöld ađ Kaupţing, KSF voru 17% af lánum bankans til Snekkju kaupa ţađ er u.m.ţ.b 57 milljarđar! Vá hafiđ ţiđ heyrt ţađ betra. Ţvílíkt rugl.
Sigrún haltu áfram á sömu braut ţú ert einfaldlega bezt.
Svör viđ efnahagsvandanum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 10.3.2009 kl. 17:36 | Facebook
Um bloggiđ
Páll Höskuldsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.