27.3.2009 | 18:02
Að kunna að biðjast afsökunar.
Ingibjörg og Geir Hilmar. Hvers vegna komið þið ekki fram fyrir alþjóð og biðjist afsökunar á því hversu hrikalega illa þið stóðu ykkur á vaktinni fyrir almenning í landinu. Þið komið fram á lokuðum samkundum í flokkum ykkar og biðjið afsökunar frammi fyrir vinum og vandmönnum í flokkum ykkar. Hvað með Jón og Gunnu sem búa í þjóðfélagi ykkar og hafa orðið fyrir barðinu á óstjórn ykkar í landsmálum þjóðarinnar skuldið þið þeim ekki afsökunar beiðni?
Átti að gera skýrari kröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 18:08 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Grunaði ekki Gvend.
Samspillingin þóttist bara vera í stjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 19:39
Kallarðu landsfundi stjórnmálaflokkana, sem er sjónvarpað um allt land, ræðurnar gefnar út í hlóði, myndum og riti. Fjallað um í öllum fjölmiðlum.. Eru það lokaðar samkundur?
Hvernig viltu að það sé beðist afsökunar þannig að það sé þér að skapi? Grenjandi á hnjánum eftir 40 svipuhögg? Taka talíbanan á þetta kannski..?
Reyndar er það léleg afsökunarbeiðni þar sem þú bendir á alla aðra við sama tækifæri. Afsökunarbeiðni á að snúast um þín mistök en ekki allra annara.
Viðar Freyr Guðmundsson, 27.3.2009 kl. 20:27
Geir baðst þó afsökunar og viðurkenndi ábyrgð ástandinu, menn geta svo rifist um hversu víðtæk þessi afsökunarbeiðni var.
Ingibjörg var hinsvegar í hvítþvottastellingum og sagði blákalt að þetta væri ekki þeim að kenna af því að þau vissu ekki hvað þau voru að gera og klikkti svo út með "hinir gerðu það" ÞVÍLÍKUR HÁLFVITI.
Ég vona að almenningur sjái í gegnum þetta hjá Samfó sem er gjörsamlega búinn að brotlenda stefnu og málefnalega.
Kristinn (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.