7.4.2009 | 08:23
BMW kynslóđin
Ekki ćtla ég ađ setjast í dómarasćti í ţessu tiltekna máli. En ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ţegar ég verđ var viđ unga ökumenn á BMW eđa öđrum ámóta ökutćkjum fer um mig ónota tilfinning. Vorin eru oft tíminn ţegar hrađakstur eykst á götum borgarinnar. Ég óska landsmönnum alls góđs í umferđinni í dag.
Verđur yfirheyrđur seinna í dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggiđ
Páll Höskuldsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er Passat.
Kristján Helgi Benjamínsson, 7.4.2009 kl. 08:29
Ţetta er ekkert annađ en fordómar á BMW og eigendur ţeirra.
Árni Sigurđur Pétursson, 7.4.2009 kl. 08:57
og ţá meina ég bćđi hjá ţér Páll og sérstaklega ţó fréttamiđlum, sem ađ taka ţađ alltaf fram ef ađ BMW bifreiđar eru eitthvađ tengdar svona málum, já og jafnvel segja ađ svo sé ţó ađ ţćr komi hvergi nálćgt.
Árni Sigurđur Pétursson, 7.4.2009 kl. 09:03
grćddu á ţig píku og hćttu ţessum fordómum um BMW eigendur held ađ ţađ sé best fyrir ţig.
bmweigandi (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 09:25
Ţađ er greinilegt ađ BMW eigendum líđur ekki hvađ best í dag.
páll höskuldsson (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 09:38
tjahh ekki er ég BMW eigandi.
á ekki einu sinni bíl í dag og hef aldrei átt BMW.
ţykir ţetta bara svolítiđ fáránlegt.
Árni Sigurđur Pétursson, 7.4.2009 kl. 09:48
Kannski rétt ađ benda fordómafullum eiganda ţessa bloggs á ađ Mazda á 180 fer jafn hratt og Bmw á 180.
Hjörtur Arnţórsson (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 10:10
Ég vil taka undir međ Páli, ţessir BMW kallar eru alveg skelfilegir í umferđinni, og ćtti náttúrulega ađ stöđva ţá strax !, helst áđur en ţeir fara af stađ !
Mér líđur alltaf illa, ef ég ţarf ađ fara frammúr BMW, en ef ţađ er Nissan, ađ ég tali nú ekki um Opel, fyllist ég öryggistilfinningu. Og ţá vil ég nú heldur fullann og dópađann ökumann á Mazda, á 180, heldur en á BMW. Ég skil ekki ţau mistök, sem lögreglan gerđi í nótt, ţađ sjá allir ađ ţetta er ekki BMW, heldur sýnist mér ţetta vera Passat, og allir vita ađ Passat kynslóđin er ekki nćstum eins hćttuleg og BMW kynslóđin ógurlega. Og svo er dópi alltaf smyglađ í BMW !
Ţađ ćtti ađ loka ala BMW kynslóđina inni, til ađ kallar eins og ég og Páll fáum ekki ţessa ónotatilfinningu !
Börkur Hrólfsson, 7.4.2009 kl. 10:36
Jćja ég fékk viđbrögđ. Viđurkenni ţađ fúslega ađ bílategund skiptir ekki máli. En getum viđ ekki veriđ öll sammála um ţađ ađ fara varlega í umferđinn hvort öđru til heilla.
Páll Höskuldsson, 7.4.2009 kl. 10:58
Fólk verđur ađeins ađ slaka á fordómum gagnvart BMW. Börkur, ţú ert frábćr grínisti, ég var nćstumţví farinn ađ trúa ţér!
Annars held ég ađ BMW sé mun öruggari en Mazda á 180, sérstaklega ef ökumađur mözdunnar sé dópađur í gat.
Steini (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 11:37
hvađ keyrir ţú annars börkur ...
árni (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 11:42
Hrikalega ţykir mér ţetta blog vera óţroskađ, og ţessi fordómakennd í garđ OKKAR BMW eigenda er alveg međ eindćmum fáránleg !
Viktor Agnar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 16:03
Ég átti einu sinni bmw ţá var ég í dópi missti hann til glitnis og fékk mér mözdu hef veriđ edrú síđan takk fyrir mazdan mín ógeđslega veghljóđa brakiđ ţitt
mazda eigandi (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 20:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.