8.4.2009 | 11:47
Vextir allt of háir
Þrátt fyrir lækkun stýrivaxta um 1,5% sem er í raun aðeins hænuskref í átt til betri lífskjara fyrir fólk og fyrirtæki. Lækkunarferlið hefur tekið allt of langa tíma. Það má gera ráð fyrir að mörg heimili og fyrirtæki munu ekki hafa það af í efnahagslegum skilning næstu mánuðina.
Vextir eru allt of háir heimilin hafa ekki lengur bolmagn til að lifa þessa vaxta vitleysu af það þurfa stjórnvöld að fara að skilja. Ofmat okkar á stjórnmálamönnum er alltof mikið, stjórnmálamenn eru ekki að gera neitt í málefnum heimila og fyrirtækja. Stór orð en sönn.
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn er komin með stjórnina á peningastefnu landsmanna hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Ekki tímabært að draga úr höftum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll Páll
Þú mátt nú ekki gleyma því að vextirnir lækkuðu ekki um 1,5% heldur um 1,5 prósentustig. Frá 17%niður í 15,5% það er lækkun uppá ca. 8,8%.
ef að lækkunin hefði einungis verið 1,5% þá værum við að sjá stýrivexti uppá 16,745% en ekki 15,5%.
vildi nú bara benda á þetta þar sem þetta virðist vera misskilningur hjá mörgum. Greinilega þér líka. Ég er ekki að verja eitt eða eitt heldur bara benda góðfúslega á þetta.
kv
Gunnar B
Gunnar B (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.