Pilsnerflokkur.

Það hlýtur að vera nýjum formanni Framsóknarflokksins umhugsunar efni að fylgi flokksins í skoðunarkönnunum er ekki meira en raun ber vitni. Vandamálið sem flokkurinn glímir við í dag er arfleiðinn. Það eru svo margir sem geta bara ekki hugsað sér að kjósa flokkinn vegna frammistöðu fyrri ára og afreka.

Framsóknarflokkurinn er svo nátengdur spillingu sem hefur viðgengist í íslenskum stjórnmálum í fjölda ára. Spilling eins og einkavæðing bankanna er nátengd Framsóknarflokknum, snúningar Binga og Alfreðs í Borgarstjórn er eitthvað sem fólk hefur ekki fyrirgefið Framsóknarmönnum.

Jafnvel þó svo að nýjir sópar  séu dregnir fram í dagsljósið og að þeir eigi að sópa gólf framtíðarinnar betur en þeir fyrri dugir ekki til. Framsóknarflokkurinn er dæmdur til að verða ámóta sterkur og pilsner.


mbl.is Ekki mistök að verja stjórnina falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spyrjum að leik loknum. Samfylkingin er ekki komin á spyllingarblaðið enn bíðum það kemur að því. Vistri greænir eru ekkinægilegar gamilr í ríkisstjórn til að hafað getað spyllst enn sem komið ern við bíðum það kemur að því þegar þeir hafa setið að kötlunum nægilega lengi er höndinn aldrei alfrjáls.  

Segjum sannleikan allan sanleikan og ekkert nema sannleikan!

bjöggi (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 21:46

2 Smámynd: Eygló Þóra Harðardóttir

Orðinn soldið lúinn þessi. Af hverju ekki tala frekar um 20% flokkinn núna :)

Eygló Þóra Harðardóttir, 10.4.2009 kl. 09:04

3 Smámynd: Páll Höskuldsson

Eygló ekkert vildi ég frekar en að Framsókn gæti náð vopnum sínum aftur. En til þess þarf flokkurinn að ná að sannfæra fólk í landinu um að hér sé komin alvöru flokkur sem ætlar að gefa heimilunum  og fyrirtækjunum í landinu einhverja von.

Páll Höskuldsson, 10.4.2009 kl. 17:05

4 identicon

Páll!

Sigmundur hhefur gefið mér þá von að Framsókn sé sá flokkur sem helst er horfandi til!

Rúnar (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband