17.4.2009 | 15:32
Hverjir eru eigendur af Jöklabréfunum?
Það kæmi mér ekki á óvart að eigendur hinna svokölluðu Jöklabréfa væru samlandar okkar íslendingar. Mig grunar það að það muni koma fram mjög fljótlega.
Steingrímur J fjármálaráðherra ætti að kanna það og upplýsa okkur um það hverjir séu eigendur Jöklabréfanna.
Lánið væntanlegt eftir fund AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.