Pólverjar eru vinaþjóð

Þetta er frábært hjá Pólverjunum að kynna menningu sína og land. Ég er búin að koma ansi oft til Póllands og þar fer frábær og gestrisin þjóð. Þess ber að geta þegar við lentum í bankahruni í haust voru viðbrögð Pólverja þau að bjóða okkur lán þegar svokallaðar vina og nágranna þjóðir höfðu hafnað okkar.

Ég ætla að mæta á hátíðina og hvet alla til þess að gera það sama.

Peace Corps Online: Aaron Luster - Our man in Poland


mbl.is Pólsk hátíð í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Já Pólverjar eru frábærir...hef unnið með mörgum gegnum tíðina...og maturinn er góður....Þakka þér fyrir falleg orð til handa þeim...Skora sömuleiðis á alla að mæta á hátíðina...Hér á Skaganum erum við... í Félagi nýrra Íslendinga... með Pólska matarveislu árlega,sem er búin nú á þessu ári...þú kemur næst...Kveðja

Halldór Jóhannsson, 27.4.2009 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband