29.4.2009 | 18:16
Sýna bara puttann
Fjöldinn allur af þingmönnum hafa verið strikaðir í stórum stíl út af listum flokkanna í nýafstöðnum kosningum.
Ég heyrði í Guðlaugi Þór Þórðarsyni á Rás 2 í dag. Ég las viðtal við Árna Johnsen í mbl í dag. Allt þetta lið rífur bara kjaft og sér ekkert athugavert við það að vera strikaðir út.
Enginn axlar ábyrgð og enginn segir af sér. Þetta lið hlær bara af okkur kjósendum og sýnir okkur bara puttann.
Össur var næstur falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.