21.5.2009 | 14:43
Mömmu klúbbur.
Hvað er að gerast á skaganum. Byrjunin á mótinu er alveg með ólíkindum. Var ekki ÍA spáð efsta sæti af fyrirliðum og þjálfurum annarra liða fyrir mótið. Er ÍA að verða alger " mömmu klúbbur" eins og Gaui Þórðar orðaði það.
Fjarðabyggð vann góðan sigur á Skagamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að það yrði bara formsatriði að komast aftur upp um deild.
Þetta er hræðilegt ... nú verða menn að taka sig á ... nema þeir stefni á að spila í þriðju efstu deild að ári.
Það væri alveg eftir því.
ThoR-E, 21.5.2009 kl. 22:14
Þessar spár eru algjörlega heilalausar. Nánast copy/paste frá fyrri leiktíð
gaur (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.