25.5.2009 | 20:41
Kjark, kraft og hugrekki.
Ég er sammála stjórnarandstöðunni. Það vantar lausnir og úrræði. Það vantar að koma með nýjan hugsunarhátt í stjórnsýslunna.
Svolítið þreytt klisja að " erfiðleikarnir séu miklir" það vita allir. Það þarf nýja hugsun og ekki síst " það þarf kraft og kjark". Eftir því er óskað á heimilum landsmanna.
Fundað um stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:44 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gjaldþrota þjóð vill lausnir: Launahækkanir, skattalækkanir og afskrifaðar skuldir. Hver er greindarvísitala þjóðarinnar ? Trúir hún á Harry Potter ?
Finnur Bárðarson, 25.5.2009 kl. 21:24
Hverjum hefði dottið það í hug fyrir viku síðan að Icelandair ætti eftir að komast í ríkiseigu.Stjórnarandstaðan það er þessir tveir glæpaflokkar ættu að STEINÞEGJA þeir komu þjóðinni í þennan vanda.Viljiði fá skemmdarvargana aftur í stjórn.?
Númi (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.