Bensín verð í hæstu hæðum

Þetta er alveg skelfilegt. Það eru svo margir sem þurfa á bílnum að halda sérstaklega þeir sem eiga um langan veg að fara. Hækkun á bensín er það sem kemur harðast niður á fjölskyldunum í landinu ásamt matarverði.

Mín trú er sú að margir fari nú að hugsa sér til  hreyfings og fari að flytja til annarra landa. Við erum komin með hæsta verð á bensíni í heiminum.


mbl.is Bensínlítrinn í 181 krónu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líterinn af bensíni kostar rúmar 240 íslenskar krónur í noregi. Íslenskt bensín er bara á mjög góður verði.

Gunnar C (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 09:59

2 identicon

Líterinn kosta ekki rúmar 240 krónur í Noregi höfum það á hreinu.

Keyrði framhjá Shell í morgun og hann var á 11,72 sem er c.a. 228. 

 Eigum við síðan að ræða eitthvað launamál og kjör í Noregi miðað við Ísland? Er það eitthvað sem þú vilt virkilega fara útí?

Berðu saman laun á genginu í dag fyrst þú gerir það með bensínið. Ég veit að ég hef meiri tekjur hérna á 4 mánuðum en ég hafði á heilu ári á Íslandi. Plús að öll lán eru hagstæðari o.sfrv. Bílalán í 5,5% svo dæmi sé tekið.

Get sagt þér það að ég bjó á Íslandi í 30 ár en hef eignast meira á rúmum 3 árum í Noregi en þeim 30 sem ég bjó á Íslandi. Þar fyrir utan vinn ég einungis 7,5 tíma á dag og hef það svo miklu betra en ég hafði það nokkurn tíman á Íslandi. 

Ég á mér actually líf hérna annað en á þessu blessaða skeri. 

Júlíus (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 10:17

3 Smámynd: Páll Höskuldsson

Takk fyrir upplýsingarnar Júlíus. Ég átti von á því að það kæmi ábending á verðið á bensín lítranum í Noregi. Það er alveg rétt hjá þér Júlíus, það þarf að reikna allan pakkan þegar maður gerir verðsamanburð. Þeir sem eru atvinnulausir og á lægstu launum á íslandi þykir allavega sopinn dýr.

Páll Höskuldsson, 29.5.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband