4.6.2009 | 15:16
Gremja
Ég er ekki hissa á gremjunni í Forseta ASÍ. Það er alveg með eindæmum hvað útspil SÍ, frá því í morgun er heimskt.
Heimskt segi ég vegna þess að það er eitt sem hávaxtasérfræðingarnir í Seðlabankanum geta ekki reiknað út, það er þverrandi trú fólks í landinu á að stjórnvöld séu í raun að höndla vandann í samstarfi við SÍ. Þolinmæðin er á þrotum hjá mörgum þ.a.m. aðilum vinnumarkaðarins. Það skýrir gremju þeirra.
Seðlabankinn í fílabeinsturni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1081
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað með aðgerðirnar sem voru settar sem forsenda stýrivaxtaákvörðunar? Ekki einsog ríkið hafi staðið við sitt...
Dóri (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.