8.6.2009 | 21:07
Blóðtaka
Það yrði blóðtaka fyrir okkur í KR ef Jónas færi til Halmstad. Ég vona samt fyrir Jónasar hönd að draumur hans um atvinnumennsku geti orðið að veruleika.
Ég fullyrði það að Jónas er bezti knattspyrnumaður sem KR hefur fengið til sín síðan Pétur Pétursson kom til okkur um árið. Jónas hefur fært ró og yfirvegun í liðið og stýrt samherjum eins og herforingi, flottur fyrirliði á ferð.
Fyrirliði KR-inga til reynslu í Svíþjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.