10.6.2009 | 14:21
Vanhæf ríkisstjórn
Hafið þið heyrt annað eins. Okkur er bara ekki viðbjargandi. Eva Joly hefur fengið nóg og starf hennar er ekki hafið.
Það er eins og það séu öfl hér í landi sem vilja ekki að neitt komi uppá yfirborðið. Hagsmunir margra sem ráða för á íslandi eru svo tengd hruninu að en er reynt að hylma yfir allt ruglið.
Eina sem íslenskur almenningur á að fara fram á er að erlendir aðilar verði kallaðaðir að borðinu ekki seinna en strax og taki til að rannasaka heila bixið.
Vanhæf ríkisstjórn.
Eva Joly íhugar að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ætlar fólk að gefa þessu langan tíma? Þessi Ríkisstjórn er búin að vera. Núna er það þjóðsstjórn. Þetta gengur ekki lengur. Stjórnin er búin að semja af sér, stjórnin er búin að bíta það fólk af sér sem ætlaði að negla bófana. Það eina sem er eftir er fólk sem veit ekkert hvað það er að gera né hvað það á að gera.
joi (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 14:25
Ég á ekki til orð! Hvað er eiginlega að þessu liði? Til hvers að leita liðsinnis færustu sérfræðinga og fara svo ekkert eftir ráðleggingum þeirra? Var þetta kanski bara sýndarmennska hjá stjórnvöldum allan tímann? Víst eru vinstri grænir nýjir við stjórnvölinn en samfylkingin hefur kanski of mikil tengsl inn í þessar spilltu peningastofnanir til þess að vilja að menn svari þar til saka? Eða hvað veldur því að ekkert er farið eftir ráðleggingum Evu?
Guðrún (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 14:26
Mætið og mótmælið á Austurvelli kl. 15.00 á hverjum degi. Enginn annar getur gert það fyrir ykkur og afkomendurna.
Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 14:37
Ríkisstjórn Íslands er ekki að ráða við ástand mála. Hvernig væri að viðurkenna það. Lang hreinlegast.
Páll Höskuldsson, 10.6.2009 kl. 14:40
Þetta er vanhæf stjórn, hjartanlega sammála því. Steingrímur og Jóhanna eru búin að skíta uppá bak og sannað vanhæfni sína. Þetta fólk á að sjá sóma sinn og víkja, með landráða ákvörðun Ice Save mætti rasskella þau. Þetta er vandamálið í dag, stjórnleysið.
Baldur (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.