Vanhæf ríkisstjórn.

Vanhæf ríkisstjórn. Frú Joly hreinlega benti á það í kvöld. Það verður aldrei friður fyrr en að sannleikurinn fær að koma í ljós. Ríkisstjórnin er að falla- fellur þegar Ice Save gjörningurinn verður tekin fyrir. Það er ekki bjart framundan þetta sumarið.

Ríkisstjórnin er að vanmeta þolinmæði og reiði almennings.

 


mbl.is Björn verður ríkissaksóknari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Palli palli palli palli palli palli palli palli

Krímer (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 22:55

2 identicon

Það er óskaplega mikilvægt að Ragna dómsmála leggi fram vitrænt frumvarp til breytinga á þessum endemis ólögum sem fjalla um vanhæfi. Það á alls ekki undir nokkrum kringumstæðum að vera komið undir mati hvers og eins hvort hann teljist hæfur eða ekki. Það verður að meta með öðrum hætti og nú reynir á Rögnu að finna vitræna lausn á því máli. Væri ekki ráð að kynna sér siðaðra þjóða lög um slík mál og hafa þau að fyrirmynd?

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 23:07

3 identicon

Yfirvöld eru að vanmeta rannsóknina og þolinmæði fólksins.  Önnur umræða þarna:

Eva Joly veittur allur stuðningur:
http://zumann.blog.is/blog/zumann/entry/894287/  

EE elle (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 23:48

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Páll. Vilt þú fá gömlu spilltu stjórnina aftur? þá myndu þeir geta klárað að koma þrælum þessa lands í verð svo þeir hafi meira fyrir sig.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.6.2009 kl. 01:40

5 Smámynd: Karl F Hólm

Sjálfstæðisflokkurinn og aðrir sem hann er stanslaust að heilaþvo með sífelldum áróðri um getuleysi stjórnarinnar. um að hún sé vanhæf og geri ekki neitt að gagni. Þeir fengu 18 áar til að vina fyrir þjóðina og undirbjuggu grunninn fyrir siðspillingu í bankamálum og enduðu sinn valdaferil með því að gera þjóðina næstum gjaldþrota. Viljið þið fá þeirra stjórnarhætti yfir ykkur strax aftur. Eigum við ekki að lofa þeim að skammast sín dálítið lengur og lofa núverandi stjórn að vinna verkin sín. Getum við krafist þess að hún lagi á nokkrum mánuðum versta hrun sen nokkur þjóð á norðurhveli jarðar hefur orðið fyrir.

Karl F Hólm, 11.6.2009 kl. 06:56

6 identicon

Við getum allavega hlustað á Eva Joly.  Það þarf engan Sjálfstæðismann til að heilaþvo okkur þar.


EE elle (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 09:30

7 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Karl ... að sama skapi mætti segja að VG og Samfó séu að heilaþvo almenning með því að benda alltaf á þessu skelfilegu 18 ár sem Sjálfstæðismenn hafa stjórnað hlutum. Hef ekki ennþá fengið almennilegt svar þar sem listað er niður öll þessi skelfilegu atriði og atburði. Það má varla benda neinar spurningar um stöðu mála að stjórnarflokkunum án þess að heyra „Við erum að taka til eftir 18 ára valdatíð Sjálfstæðisflokksins“. Reyndar urðu þessi ár að 20 árum í ræðu Álfheiðar Ingadóttir á Alþingi um daginn, greininlega búinn að segja þetta svo oft að hún hefur eitthvað missagt sig.

Veistu á meðan það eina heyrist er að ESB bjargvætturinn nálgast og endalausar skattahækkanir frá þessari stjórn en ekkert um peningastefnu eða niðurneglt niðurskurðarplan og fjárhagsstaða get ég ekki sagt að ég sé mikinn mun á „vanhæfni xD og xS“ fyrir febrúar og núverandi vinstribylgju í þjóðfélaginu. Allavega hafa Sjálfstæðismenn lagt fram sínar tillögur og eru þær flestar mjög skýrar og góðar.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 11.6.2009 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband