23.7.2009 | 11:10
Leikritið um ESB
Þetta er nú meira leikritið sem er í gangi þessa daganna hjá stjórnvöldum. Um daginn var sendiherra Íslands í Stokkhólmi sendur með umsókn að aðildarviðræðum við ESB. Nei Svíunum þótti það ekki nóg. Fóru fram á það að Jóhanna Sigurðardóttir kæmi í eigin persónu sem fulltrúi þjóðarinnar og afhenti umsóknina. Össur náði að útskýra að Jóhanna væri ekki mælt á erlenda tungu og það væri því best að hann kæmi í eigin persónu og afhenti umsóknina.
Þjóðin sjálf hefur ekki verið spurð um eitt né neitt og það má fullyrða að þjóðin er klofin í herðar niður í þessu máli.
Er þetta ekki einhvernvegin svona?
Afhenti Svíum aðildarumsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undirlægjur og trúðar það eru liðsmenn samspillingarinnar og VG viðhengin.
magnús steinar (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.