23.7.2009 | 13:29
Spennandi leikur framundan
Þjálfari Grikkjanna er komin í mikill vandræði. Hann á það á hættu að þurfa að taka pokann sinn áður en keppnistímabilið hjá Larissa hefst. Sem gamall stuðningsmaður KR þá veit ég að ekki eru alltaf jólin í heimi knattspyrnunnar. Við KR ingar getum verið stoltir af þeim árangri sem KR hefur sýnt í Evrópukeppninni þetta árið. Það átti enginn von á sigri okkar manna hérna um daginn.
Ég vona samt innilega að mínir menn standist áhlaup Grikkjanna í kvöld í steikjandi hitanum sem klárlega verður 12 maðurinn í liði Larissa. ÁFRAM KR
![]() |
„Getum unnið upp forskot KR-inga“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.