25.7.2009 | 09:08
Slæm þróun
Er þetta ekki svipaður fjöldi og býr á Grundarfirði? Það var viðtal við framkvæmdarstjóra Nýherja á RÚV 1, hérna um daginn og tjáði hann okkur að um 3% af velmenntuðu fólki úr fyrirtækinu væri farin á brott til útlanda í von um betri störf og betri laun. Það má búast við að fjöldin muni aukast sem ætlar sér að fara frá okkur til annarra starfa þegar líður á haustið.
Hundruð flytjast til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.