13.8.2009 | 13:04
Þjóðin hefði geta valið betri þingmenn.
Það er sorglegt til þess að vita að en eru þingmenn á Alþingi sem áttu stóran þátt í hruni Íslensk efnahagslífs. Báðir þingmennirnir Árni Páll og Einar Guðfinnsson eru klappstýrur fyrri ríkisstjórnar. Hvað er það með Íslenska þjóð ? í þjóðfélaginu er talað um nýtt Ísland en samt sitja á hinu háa Alþingi þingmenn sem áttu stóran hlut í því hvernig er komið f fyrir þjóð vorri.
Það er sorglegt að hlusta á froðusnakkanna sem en stjórna öllu á Alþingi Íslendinga þessa daganna og ekki síst vegna þess að það eru nýbúnar kosningar til Alþings. Við hefðum getum valið betur.
Klappstýra hrunsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 13:49 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru þrír flokkar innvinklaðir í hrunið og við vitum hvað þeir heita.Ögmundur Jónasson skrifaði mergjaða grein gegn einkavæðingu fjármálakerfisins fyrir nokkrum árum svo hann telst nokkuð hreinskjaldaður.Líka gerðu ýmsir góðir hægri menn athugasemdir við ástandið,einsog leiðarahöfundar Morgunblaðsins á árunum 2004-2006.Gott fólk getur komið úr öllum flokkum.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 13:21
Mér leiðast þessi framíköll og hlátrasköll hjá launþegunum mínum. Ég hef engan áhuga á að borga þessu fólki laun, miðað við hvernig það vinnur.
Elvar (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 14:31
Var eitthvað i boði sem hægt var að velja?
Þorri Almennings Forni Loftski, 13.8.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.