10.10.2009 | 16:55
Trúverðug ríkisstjórn
VG í Kópavogi vill fá Ögmund inn í ríkisstjórn aftur. Það tekur því ekki, ríkisstjórnin er fallinn. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er ekki fær um að leysa vandann sem í því fellst að stjórna landinu. Ögmundur getur hætt þessum pöpulisma og um leið gleymt því að verða aftur ráðherra í bráð.
Ögmundur verði aftur ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.