Vonandi fer þetta nú allt saman vel

Steinholtsáin getur orðið að stórfljóti þegar miklar rigningar eru eins og hefur verið í dag. Það þarf að fara mjög varlega. Leiðin inní Þórsmörk getur orðið að svaðilför sé ekki gætt þess að fara með gát og sýna ánum á leiðinni fulla virðingu.Ég óska ferðalöngunum alls hins besta og vona að þessi svaðilför endi vel. 
mbl.is Bjargað úr Steinsholtsá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SteinSholtsá... SteinSholtsá.. ekki Steinholtsá

H (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 20:50

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Aldrei heyrt talað um SteinSholt þarna.

Helga R. Einarsdóttir, 12.12.2009 kl. 23:17

3 identicon

Úr Steinsholtsjökli rennur í Steinsholtslón sem rennur sem Steinsholtsá um Steinsholtsdal í Krossá.  Þó að það sé oftast talað um Steinholt þá segja kortin Steinsholt.

Svo virðast fréttastofurnar ekki getað sammælst um það hvort þetta sé Steinsholtsá eða Krossá, kanski finnst sumum allar ár vera Krossá þegar er komið inn í Mörk.

Stebbi Fjallafæri (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 23:37

4 Smámynd: Páll Höskuldsson

Ég sé að Morgunblaðið er farið að tala um Steinsholtsá í dag sunnudag.

Páll Höskuldsson, 13.12.2009 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband