Nýtt Ísland

Eftir hlé á blogginu langar mig að fara að blogga aftur. Mér sýnist ekki vanþörf að bætast í hóp stjórnarandstæðinga og ég vil leggja mín lóð á vogarskálarnar til þess að koma stjórnvöldum frá og fara fram á það verði kosið hið fyrsta.

Það er ekki djúpt í árina tekið að segja að stjórnvöld og eftirlitsaðilar hafi brugðist í því að vaka yfir og verja hagsmuni okkar borgaranna. Það er í raun alveg með ólíkindum að enginn hafi tekið þá ákvörðun að axla ábyrgð og segja af sér og væri af nógu að taka.

Við sem eftir stöndum þurfum að taka þá ábyrgðu afstöðu og velja og hafna því sem stjórnvöld ætla okkur og komandi kynslóðum að taka við. Mér er hugsað til Ice Save sem er í raun þungur kross að bera fyrir komandi kynslóðir. Því hljótum við ábyrgir foreldrar að hafna því að við verðum gerð ábyrgð á þessu sukki fjárglæframanna. Fjárglæframanna sem okkur kemur í raun ekkert við.

Ég hef samt fulla trú á því að hér á landi muni verða í framtíðinni byggt upp nýtt lýðveldi Íslandi sem gætir að jöfnuði og kærleika og bjartari tíma fyrir þá sem erfa munu landið.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband