Færsluflokkur: Bílar og akstur
29.1.2010 | 13:44
Ljóð í tilefni dagsins
Bí bí og blaka
Álftirnar kvaka
ég læt sem ég sofi
en samt mun ég vaka.
![]() |
Fjölga úrræðum vegna skuldavanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2010 | 21:06
Pólland - Ísland
![]() |
EM: Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum á laugardag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2010 | 12:35
Fara Pólverjar alla leið ?
Pólverjar hafa verið að spila vel á EM í Austurríki. Það kemur mér ekkert á óvart að Pólverja séu komnir í lykilstöðu í hinum milliriðlinum.
Leikur Pólverja og Frakka mun skera úr um það hvort liðið vinni riðilinn. Frakkar mega ekki misstíga sig því þá eru Spánverjar komnir í undanúrslit.
Ég man vel eftir leiknum í undaúrslitunum á Ol í Kína það var hörkuleikur sem okkar menn unnu með mikilli baráttu og hörku vörn. Það skyldi aldrei verða að sömu lið ættu eftir að mætast á stórmóti og spila um það hvort liðið kemst í sjálfan úrslitaleikinn.
![]() |
Sturla: Er klár þegar kallið kemur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.1.2010 | 11:38
Almenningur fær ekki að heyra sannleikann
![]() |
Skýrslan frestast enn lengur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.1.2010 | 20:05
Ég verð að fá að leiðrétta Guðmund.
![]() |
Guðmundur: Man eftir leik þar sem við skoruðum 3 mörk á 50 sek. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2010 | 10:59
Ekki mikið álit.
Það er greinilegt að nýjir eigendur West Ham hafa ekki mikið álit á þeim félögum Björgólfi og Eggert Magnússyni. Ég sem gamall stuðningsmaður Hamranna fagna því hinsvegar að félagið hafi fengið nýja eigendur sem eru tilbúnir að taka á málunum á Upton Park. Það þarf að hefja félagið aftur vegs og virðingar á Englandi.
![]() |
Zola heldur starfinu og Sullivan vill flytja West Ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2010 | 22:41
Starfslokasamningur í nánd?
Þarf ekki að fara að huga að því að forsætisráðherra láti af störfum. Hún er í forsvari fyrir stjórn sem hefur ekkert getað gert í málunum. Söngur stjórnarinnar hefur verið þessi " ef ekki verður klárað að ganga frá icesav þá mun..... allt hrynja og Bretar og Hollendingar hætta að tala við okkur og allt mun fara til fjandans".
Þá stígur fram á sviðið Ólafur Ragnar guðfaðir stjórnarinnar og hafnar ömurlegum icesave samningi og rekur stjórnvöld með lögin óundirrituð heim í hérað. Össur segist vera hættur að bera töskurnar fyrir Ólaf og fer í fýlu ( á meðan er Ólafur í góðum gír og tekur á móti flottum verðlaunum á Indlandi) .
Skallagrímur og Jóhanna boða síðan stjórnarandstöðuna á fund og sá fundur var í dag og eftir fundinn er bara gefin út yfirlýsing um að möguleiki sé að koma Bretum og Hollendingum aftur að samningaborðinu. Ég held að ég verði bara ekki eldri. Þvílík rusl stjórn. Ætli Svavar Gestsson verði með í ráðum í þriðja sinn?
![]() |
Forsætisráðherra bjartsýnn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2010 | 09:18
Umboðsmaður Guðs.
![]() |
Haíti-búar sömdu við djöfulinn" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2010 | 21:28
Halló halló eruð þið að hlusta......
9.1.2010 | 21:02
Góð hugmynd
![]() |
Vill þýskan sáttasemjara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar