27.1.2010 | 12:35
Fara Pólverjar alla leið ?
Pólverjar hafa verið að spila vel á EM í Austurríki. Það kemur mér ekkert á óvart að Pólverja séu komnir í lykilstöðu í hinum milliriðlinum.
Leikur Pólverja og Frakka mun skera úr um það hvort liðið vinni riðilinn. Frakkar mega ekki misstíga sig því þá eru Spánverjar komnir í undanúrslit.
Ég man vel eftir leiknum í undaúrslitunum á Ol í Kína það var hörkuleikur sem okkar menn unnu með mikilli baráttu og hörku vörn. Það skyldi aldrei verða að sömu lið ættu eftir að mætast á stórmóti og spila um það hvort liðið kemst í sjálfan úrslitaleikinn.
Sturla: Er klár þegar kallið kemur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já kannski losa Pólverjar okkur við Frakkana, það væri fínt, hingað til hef ég verið að treysta á að Króatar sem eina liðið sem gæti losað okkur undan Frökkunum.
Einhver Ágúst, 27.1.2010 kl. 13:08
Var leikurinn við Pólverja á ÓL ekki í fjórðungsúrslitunum?? Liðið mætti svo Spánverjunum í undanúrslitunum...
Gummi (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 14:52
Þetta er rétt hjá þér Gummi. Auðvita voru það Spánverjar sem við lékum við í undanúrslitunum.
Páll Höskuldsson, 27.1.2010 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.