Dýr bensín dropinn.

Það má þakka stjórnvöldum fyrir það  hversu dýrt bensínið er orðið á Íslandi. Stjórnvöld ætla að skattleggja okkur út úr vandanum. Hvað þýða svona hækkanir á bensín og olíu?. Ekki annað en að fólk sparar við sig akstur og reynir að nota heimilisbílinn sem minnst. 

Þannig að skattahækkanir sem eiga að auka fé í ríkissjóð virka þveröfugt. Minni tekjur koma í ríkissjóð vegna hækkanna á bensíni.  


mbl.is Bensínlítrinn á 199,20 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála þetta er alveg rétt hagfræði!

Sigurður Haraldsson, 5.2.2010 kl. 23:38

2 Smámynd: Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir

Langar að benda fólki á það að bensín lítrinn er mun ódýrari í Borganesi og á Akranesi, keypti bensín í Borganesi í dag í sjálfsafgreiðslu á 193 kr. lítrinn. Ég hef tekið eftir því að það er alltaf nokkuð lægra verð  lítrinn á bensíni í Borganesi heldur en í bænum... ég veit ekki ástæðuna, en það væri gaman að fá að vita hana :):) svo fáránlegt sem þetta er.

Bæta við athugasemd [Innskráning]

Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 6.2.2010 kl. 00:13

3 identicon

Þettar er eiginlega stórundarlegt , því í dag er frétt á vef RÚV að

heimsmarkaðsverð á olíu hafi lækkað um 14 US.$ pr tunnu

síðan  11. jan , hafi ekki verið lægra síðan í júlí í fyrra

sjá slóð

        http://frettir.ruv.is/frett/heimsmarkadsverd-oliu-laekkar

og í grein hér á mbl.is er önnur frétt um að raungengi krónu hafi styrkst

þriðja mánuðinn í röð.

sjá slóð:

   http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/02/05/raungengi_kronunnar_haekkar/ 

í mínum einfalda haus þýðir þetta að haus það ætti að vera lækkun á innkaupsverði upp

á 15 - 17 %  og þar af leiðandi einnig á tollum og svo framv,  svo ég hefði giskað á að

þetta ætti kannski að skila sér í svona c.a.  10 kr lækkun á lítra en ekki hækkun.

Bjössi (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 01:07

4 identicon

Verð nú að segja að "bjössi" hefur rétt fyrir sér varðandi að raungengi krónunar hefur hækkað lítilega gagnvart ýmsum myntum en hefur reyndar lækkað gagnvart US$ þar sem dollarinn hefur verið að styrkjast.  Olían er keypt inn í US$.  Er ekki viss hversu olíuverð kémur út í Íslenskum krónum.  Þessi hækkun er vegna skattahækkanna.  Samt spurning hvort það sé ekki eitthver álagningarhækkun líka?

Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 911

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband