Leikritið um Hróa Hött er senn á enda runnið.

Ekki ætla ég að rengja Jóhannes kaupmann Jónsson um að viðmót viðskiptavina Haga sé með ágætum. Það kann vel að vera. Ég hlýt samt að spyrja þeirra spurningar hvort niðurstaða skoðunarkönnunar MMR - geti ekki verið uppsöfnuð reiði í garð þeirra Bónusfeðga ?

Reiðin í þjóðfélaginu sem beinist í átt að þeim feðgum er vegna risa gjaldþrotafélaga þeirra feðga - gjaldþrota sem skilur Íslenskt þjóðfélag eftir í sárum sem seint munu gróa. Afleiðing gjaldþrotafélaga þeirra feðga mun hafa stór áhrif á lífskjör Íslensks almennings næstu áratugina.

Það má einnig minnast á þá sérmeðferð sem Hagar hafa fengið hjá Arionbanka hefur ekki verið að hjálpa til þess að slá á þá gremju sem býr í brjóstum almennings.

Þannig að það má segja að Hrói Höttur hins lága vöruverðs á Íslandi - sé orðin nakinn, svona svipað og sagan um Nýju föt keisarans kenndi okkur um árið.


mbl.is Segir viðmót viðskiptavina Haga annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

EKKI Í TAKTI VIÐ TÍMANN !

Kristín (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 21:04

2 identicon

það eru komin nokkur ár síðan ég hætti að versla við menn sem vilja ekki samkeppni

svo einfalt er það

Maggi (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband