22.1.2009 | 13:37
Hef heyrt þetta áður
Sömu orð notuð núna og í september þegar bankarnir féllu. Vonandi rétt hjá ráðherra.
Enginn af nýju bönkunum að falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg sama hvað þessir menn segja hér eftir, það trúir þeim enginn lengur. Þeir stóðu fyrir framan þjóðina og sögðu alveg það sama nokkrum dögum fyrir bankahrunið, og forsetisráðherran talar að sjálfsögðu í umboði meirihluta alþingis.
Og að biðja þjóðina að gefa sér vinnufrið! Það mætti halda að það séu bara liðnir nokkrir mánuðir frá því að þeir mættu fyrst í vinnuna. Þetta er eins og hlusta á fólk í mikilli afneitun( sem það svo sannarlega er í) alþingismennirnir áttu að hefja störf fyrsta daginn sem það mætti í vinnuna, ekki þegar bankarnir féllu? það var allt of seint. Þeir fengu bara allt of mikinn frið og allt of lengi. Það gerist ekkert í málefnum þjóðarinnar(eins og sannað er) á meðan hagsmunir æðstu manna hennar, vina þeirra hjá bönkunum og fjármálaeftirlitinu og þeirra sem skulda bönkunum miljarða skarast. Þeir hafa fengið frið undanfarnar vikur til þess að moka skítinn eftir sig og þjóðin fær óvart fréttir af einni og einni slettu sem sullast útfyrir. Því fyrr sem ríkisstjórnin verður sett af því minna verður tjónið fyrir íslensku þjóðina, það er verið að afskrifa miljarða skuldir vina stjórnmálamanna við íslensku bankana, eða segjum afskrifa skuldir þeirra við almenning í landinu.
Gudni (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:08
Miðað við veruleikafirringuna í manninum, þá mætti kannski túlka þetta sem örugga vísbendingu um að bankarnir séu í djúpum sk#% ...
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2009 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.