Sjálhverf Þorgerður Katrín

Hroki getur afvegaleitt fólk á ýmsum stigum. Þorgerður Katrín er stjórnmálamaður sem er full af Hroka. Hún sté í pontu á Alþingi í gær og talaði um að Alþingismenn væru sjálfhverfir að vera að hugsa um kosninga í miðjum björgunar störfum ríkisstjórnarinnar. Hún áttar sig ekki á því blessunin að það er þjóð sem hrópar og kallar á kosningar.

Þorgerður Katrín og aðrir Alþingsmenn þurfa ekki að ganga með þá glýju í augunum að almenningur sé að hrópa og kalla eftir frekari störfum þeirra. Væri nær fyrir Þorgerði Katrínu að koma sér niður úr turninum og fara að hlusta á þjóð sína. Láta af þessum hroka sem hefur einkennt hennar stjórnmálaferill undanfarið.


mbl.is „Allt kemur til greina"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorgerður Katrín hélt frá upphafi eða þegar Dabbi hætti sem formaður flokksins að hún ætti að erfa landið, hún væri okkar nýi Messías. Hún skilur það bara ekki blessuð konan að hennar pólitíska valdaskeið er á enda runnið allavega næstu árin, og kannski endanlega. Tengd braski og sjálftökuliðinu í peningakerfinu er hún ekki lengur frambærileg til ráðherradóms að mati kjósenda. Hún og Geir H. eru í svo bullandi afneitun á raunveruleikann að það hálfa væri nóg. Þau tala líka mikið sitt í hvora áttina, eru duglitlir foringjar, sem verða að fá frí frá núverandi hlutverki ásamt þreyttum Sjálfstæðisflokki sínum.

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 10:58

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Halló, halló! Konan heitir Ingibjörg Sólrún! Þó hún sé veik er engin ástæða til að sniðganga hana.

Flosi Kristjánsson, 23.1.2009 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 912

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband