6.5.2009 | 22:45
Rangstæður dómari
Seint verð ég talin sjóðheitur stuðningsmaður Chelsea. En þeim er svo sannarlega vorkunn að fá dómara sem er ca 15kg og þungur og kemur frá landi sem þekktast fyrir afrek manna í skíðagöngu.
Guus Hiddink: Ósanngjarnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmm... mun seint vorkenna Chelsea. Og talandi um fótbolta landslið þá er það norska t.d. miklu framar því íslenska. Ekki myndum við dæma íslenska dómara út frá getu landsliðsins.
HDn (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 23:29
Nákvæmlega,,eigum við að taka mark á þínum skrifum um fótbolta,mann sem kemur frá landi sem þekktast er fyrir afrek manna í handbolta??
Steini (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 06:36
Ekki þessa minnmáttarkend drengir HDn og Steini.
Páll Höskuldsson, 7.5.2009 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.