Ekki réttur Bond

Harry Redknapp hefði átt að vera með James Bond með sér í staðin fyrir Kevin Bond. Þá hefðu hlutirnir farið öðruvísi.
mbl.is Redknapp rændur og Forlán of dýr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Maður gæti bara haldið !

Að drengurinn væri að fara til Man Utd en ekki Colcheste. Það er alltaf verið að fjalla um þessi félagaskipti drengsins. Ég hef komið til Colchester lítið krummasker sem er ekki þekkt fyrir gæða knattspyrnu.  Maður bara gæti haldið að drengurinn væri frændi blaðamannsins.
mbl.is „Þjálfarinn barðist fyrir því að fá mig þangað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Leiðtogi stjórnarandstöðunar.

Það fer ekki á milli mála að Forseti Íslands hefur litla trú á ríkisstjórn Íslands.

" Samfélag sem kennir sig við norræna velferð getur ekki sætt sig við að hér standi þúsundir í viku hverri í biðröð eftir mat. " Segir Ólafur Ragnar.

 Þetta eru orð í tíma töluð og spurning hvort stjórnvöld sem kenna sig við norræna velferð fari ekki að sjá og skilja að þau valdi ekki verkefninu. Ólafur Ragnar skynjar það og því skipar hann sér fremstan á bekk sem helst leiðtogi stjórnarandstæðinga ríkisstjórnar Íslands. 


mbl.is Fátæktin er smánarblettur á þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jólakveðja frá Björgvin í Noregi.

Á leið heim úr vinnu í gær heyrði ég í NRK Hördaland að hér í Björgvin væru haldnar 300 messur á aðfangadagskvöld. Gleðileg jól kæru vinir á Íslandi.
mbl.is 160 guðsþjónustur í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Galin umræða.

Hvað er þetta lið sem stendur á bak við stjórnina að reyna að segja okkur hinum. Þrátt fyrir að vera á móti stærsta máli ríkisstjórnarinnar þá sé þau tilbúin að verja stjórnina vantrausti. Er þetta ekki vantraust á ríkisstjórnina að greiða ekki atkvæði með fjárlögunum ?? ,  maður hefði nú haldið það.

Ég er sammála gömlum verkalýðsleiðtoga sem fullyrti að margt af þessu fólki sem situr á Alþingi í dag er þar launanna vegna og ekkert annað , engar hugsjónir engin markmið , bara úr og í.

 

 


mbl.is Hissa á ummælunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Írar eiga að nýta sér reynslu ...

Íslendinga og fá Svavar Gestsson til að semja um vaxtakjörin fyrir sig. Hann klikkar ekki !
mbl.is Ræða vaxtakjör Íra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kunnuglegt ástand.

Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála á Írlandi næstu daganna. Það eru ekki bara haldnir neyðarfundir á Írlandi, þeir eru einnig haldnir í Brussel. Evran er á bjargbrúninni og það er lífróður í gangi til að halda evrunni á lífi og það sem er merkilegast af öllu er að Ríkisstjórn Ísland sér enga aðra lausn á málunum heldur en að ganga inní klúbbinn í Brussel í þeirri von að hægt sé að bjarga málum á Íslandi. Forseti vor hefur bent á það gangi ekki upp, ég er sammála Ólafi í því máli.
mbl.is Þúsundir mótmæla á Írlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blessaður komdu heim í KR

Við erum betri en varalið Stoke. Held að varaliðið  Stoke sé jafn lélegt og Valur.
mbl.is Eiður Smári lék í 90 mínútur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Upplausnarástand

Þegar ég horfi yfir til landsins og sé hvernig allt er að fara uppí loft aftur þá verð ég sannfærðari um það að ég hafi gert rétt með því að flytja til Noregs. Það var ekki alveg gert án umhugsunar en ég sá að öll þessi óvissa ótti og ónýt stjórnvöld að ég yrði að fara. Ég sakna landsins mín mikið en ég bara varð að grípa tækifærið sem fellst í því að vera með fasta vinnu og góð laun.
mbl.is Kunnuglegur konsert hefst á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband