Færsluflokkur: Bílar og akstur
28.1.2009 | 11:04
Enski boltinn
Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan að Bjarni Fel hóf að kynna okkur landsmönnum ''enskaboltann'' í svart hvítu, viku gamla leiki.
Enski boltinn glímir við það að það eru komnir misvitrir fjárfestar sem ætla sér að græða og græða og um leið að komast nær sviðsljósinu. Það hefur sýnt sig að það ekki er allt gull sem glóir. Fjárfestarnir hafa ekki riðið feitu hrossi frá þeim gjörningi Mér sýnist ensk fótboltalið vera orðin yfirveðsett og skuldsett sem aldrei fyrr.
Frægar stjörnur keyptar dýrum dómi og stjörnunnar eiga að leika listir sýnar og sýna okkur hvers þeir eru megnugir. Vandamálið er það að enskiboltinn er ekki allra, ekki síst þeirra sem koma frá heitari löndum. Vellirnir og veðurfarið og leikjafjöldi er ekki öllum gefið að glíma við. Sjáið þessa súkkulaði brúnu stráka sem leika listir sýnar í borginni Manchester, þar sem veðrið á þessari stundu er -2 með snjókomu. Þeim leiðist og hafa engan áhuga á því að samlagst Englandi enda frekar íhaldsamt og leiðinlegt þjóðfélag og er stéttskipt ofaní kaupið.
Robino verður ekki lengur en þennan vetur í Manchester það er ég viss um. Það fjarar fljótt undan stjörnunum sem ekki geta samlagast enskum fótolta og enskri þjóð.
![]() |
Ákærður fyrir nauðgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2009 | 09:57
Hvalabix
![]() |
Nýr fundur klukkan 10 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 10:14
Ný stjórnarandstæða
Þegar stjórnarsamband Sjálfstæðismanna og Samfylkingar verða skoðuð seinna meir af sagnfræðingum mun koma í ljós að það var fólkið í landinu sem batt enda á það stjórnarsamstarf.
Þannig að allt hjal um að þið gerðuð og við gerðum mun ekki standast. Fólkið í landinu sem tók þátt í mótmælum sem undir það síðasta voru orðin óbær fyrir ráðamenn. Það má því segja á síðustu mánuðum hafi fæðst ný stjórnarandstæða sem auðveldlega má virkja hvar og hvenær sem er. Stjórnmálamenn þurfa því að vanda sig sem aldrei fyrr.
![]() |
Samfylkingin bugaðist" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2009 | 14:57
Ábyrgð Davíðs
![]() |
Fundað um framhaldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2009 | 13:56
Minn tími mun koma
![]() |
Stjórnarsamstarfi lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2009 | 12:12
visir.is
![]() |
Rafmögnuð stemmning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2009 | 11:39
Á ögurstundu
Afsögn Viðskiptaráðherra er einungis til þess fallin að bjarga hans eigin skinni. Björgvin G vissi vel að ef hann ekki segði af sér sem ráðherra og viki óhæfri stjórn og óhæfum framkvæmdarstjóra FME væri stjórnmálaferill hans á enda runninn.
Betra seint en aldrei kunna aðrir að segja.
![]() |
„Þetta eru dæmalausir dagar“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2009 | 15:56
Gefa þarf tækifæri
Mikið ertu veruleikafyrtur Hörður. Það þarf tíma fyrir flokkana og ný framboð að koma skilaboðum til fólks í landinu. Gefðu okkur kjósendum tækifæri til þess að átta okkur á nýju og breyttu landslagi þjóðfélagi voru.
Slakaðu á Hörður og blástu af laugardagfundi þína.
![]() |
Hænuskref í rétta átt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2009 | 15:08
Bata kveðja
Með brostin hug og brotið hjarta,
blítt mér tárið rann,
fjöllin háu ennþá skarta
Ísland þér ég ann.
ph.
![]() |
Geir: Kosið í maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 11:26
Bræla á miðunum
Það má kannski segja að það sé bræla á sviði heimsviðskipta. Kaptílaisminn gerði ekki ráð fyrir að þeir vellauðugu ættu möguleika að leita vars með fé sitt eyja á borð við Cayman Island. Þeir bíða þar eftir því að óveðrið gangi yfir.
Á meðan reyna þjóðir heims að dæla fé inní gjaldþrota bankakerfi sitt og þar situr fólk við stjórnvölin sem eru eins og Geir H orðaði það '' haldin ákvörðunar fælni'' og þorir ekki að gera neitt.
Almenningur lepur dauðann úr skel og missir störf sín í umvörpum. Á meðan synda hákarlarnir í vari við eyjar Karabískahafsins og bíða eftir að veðrið sloti og þá verða þeir tilbúnir að koma fram á sjónarsviðið aftur til þess að ná nýjum snúningum á verðlausum félögum og fyrirtækjum.
Nýfrjálshyggja Hólmsteins og félaga gerði aldrei ráð fyrir þessum ósköpum og þeir sitja en og klóra sér í hausnum og reyna að fatta hvað fór úrskeiðis. Þeim er vorkunn.
![]() |
Samdráttur í Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Páll Höskuldsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar